Stjörnum prýtt lið Real Madrid hafði betur gegn Leganes, 3:0, á útivelli í efstu deild Spánar í knattspyrnu karla í kvöld.
Dagur Gautason fór á kostum í tapi norska liðsins Arendal fyrir Diomidis Argous frá Grikklandi, 36:33, í 32-liða úrslitum ...
Að minnsta kosti sex voru drepnir í skotárás á bar í borginni Villahermosa í suðausturhluta Mexíkó í morgun og tíu særðust.
„Biðlistar eftir sálfræðimeðferð eða aðrar meðferðir geta verið langir. Þá eru hefðbundnar meðferðir einnig mjög dýrar ...
Íslendingarnir fóru mikinn í sigri Noregsmeistara Kolstad á Kristiansand, 37:25, í handknattleik karla í Þrándheimi í dag.
Knattspyrnumaðurinn Arnór Gauti Úlfarsson er genginn í raðir Grindavíkur og mun leika með félaginu á komandi tímabili. Arnór ...
„Staðan er svo sem búin að vera nokkuð stöðug í dag. Það var aðallega bara að það varð frekar hröð breyting snemma í morgun ...
Ipswich tekur á móti Manchester United í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag klukkan 16:30. Ipswich situr í ...
Yacine Adli kom Fiorentina yfir á 19. mínútu áður en Moise Kean bætti við sínu níunda marki á tímabilinu á 68. mínútu ...
Tilkynnt var um umferðarslys í Hafnarfirði í morgun en ökumaður viðurkenndi að hafa verið í símanum. Hann er einnig grunaður ...
Karlmaður í Suður-Kóreu hefur verið fundinn sekur um að borða markvisst of mikið til að þyngja sig og komast þannig undan ...
Leeds komst í dag á topp ensku B-deildarinnar í fótbolta með ótrúlegum útisigri á Swansea en liðin buðu upp á sjö marka leik ...